• 24/01/2022

Janúar er alveg að verða búinn og ég er fyrst núna að koma frá mér ársuppgjörinu mínu. Það væri alveg hægt að koma með langloku um af hverju ég er ekki löngu búinn að þessu, en í stuttu máli þvældist COVID-19 fyrir mér. Nóg um það.

Eins og áður eru hérna nokkrar myndir sem mér fannst standa upp úr á einhvern hátt á síðasta ári og hér eru þær samhengis- og útskýringalaust. 

Vonandi hafið það gaman af – og enn frekar vona ég að 2022 verði ykkur frábært ár!

Loka