Ég heiti Gunnar Freyr Steinsson og er ljósmyndari búsettur á höfuðborgarsvæðinu.
Ég útskrifaðist frá Western Academy of Photography í Victoria, BC, Kanada sumarið 2010 og starfaði sem ljósmyndari í Victoria næstu þrjú árin þar á eftir, þar til við fjölskyldan fluttum aftur heim til Íslands. Í Victoria myndaði ég reglulega fyrir Black Press útgáfufyrirtækið og myndirnar birtustu í dagblöðum þeirra. Auk þess myndaði ég nokkrum sinnum fyrir Postmedia Network, sem gefur m.a. út Vancouver Sun, Ottawa Citizen og Calgary Herald.
Utan Kanada hafa myndirnar mína m.a. birst í The Telegraph og The Guardian í Bretlandi, Kiwanis International Magazine, The Reykjavík Grapevine, Séð og heyrt, Morgunblaðinu og Vikunni.
Hafið endilega samband til að grennslast fyrir um verð og frekari upplýsingar sem ekki finnast í verðskránni.
Hafið samband:
netfang: gunnarfreyr@gunnarfreyr.com
sími: 696-1270
eða notið innsláttarformið.
Meðal viðskiptavina eru:
Caledonia Silva
Department of Canadian Heritage
FIBA – Alþjóða körfuknattleikssambandið
Four Seasons Musical Theatre
Kiwanis International
Nautical Nellies Restaurant
Postmedia Network
QMI Agency
Ross Place Retirement Residence
Sidney Fire Department
Spinnakers Brewpub
Splintered Minx
View Royal Fire Rescue
Willow Street Café
Sýningar:
Út að austan (Hofsós – samsýning), 2009
Light Sensitive (Victoria, BC – samsýning), 2010